1.9.2008 | 18:44
Búið að vera í Safari í 3 ár
Þessi eiginleiki hefur verið til staðar í net-vafra Safari nú til þriggja ára. Alveg týpískt að þetta þyki merkilegt þegar Microsoft stelur því.
Explorer með klámstillingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
haha gaman af þessu... bara skjóta því á þig að þá stal apple hugmyndinni af browser í þessari mynd frá Nexus browsernum :) og tja kannski bara microsoft þar sem IE kom út 95 en já fyrsta betan af safari um 03 ef mér skjátlast ekki :) Svona er þetta bara og já face it, microsoft er icon þó það sé kannski ekki alveg rosalega réttlátt
steini ego (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 19:18
Já steini egó ég er alveg sammála þér :)
Viktor (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 19:25
MBL er náttúrulega ekki með alla fréttina. IE8 fer skrefinu lengra en aðrir með því að hindra aðgang auglýsinga. Þannig að þegar þessi síða er opnuð þá væri engin Nova auglýsing hér til hægri.
sigkja (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 11:20
Svona eins og í Firefox, sigkja? Svo kom IE kannski 95, en fyrir var Netscape sem var byggt á Mosaic sem var byggt á sandi... Ég held sagan fari aftur til Genesis, og þá meina ég Gabríels. En hvað um það, gott að vita að gluggagægjar séu að verða jafn óhultir og við, grænmetisæturnar.
Villi Asgeirsson, 2.9.2008 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.